top of page
Brushed Metal_edited.png

UM OKKUR

Topptjald.is er í eigu CampingCars sem hefur rekið bílaleigu með þessum topptjöldum frá 2013, og er því komin gríðarleg reynsla á notkun þeirra á þeim árum við Íslenskar aðstæður. Topptjöld henta sérstaklega vel við Íslenskar aðstæður þar sem þau eru vel einangruð og leiða ekki kuldann frá jörðinni upp í svefnrýmið.

 

Topptjöld eru snilldarlausn fyrir þá sem áhuga hafa á að ferðast t.d. um hálendi Íslands, en vilja ekki eða geta ekki dregið ferðavagna um fáfarna slóða.Síðast en ekki síst er tíminn við að tjalda topptjaldi yfirleitt talinn í sekúndum frekar en mínútum.

bottom of page