top of page
columbus-ford-kleifa-1.JPG

Airtop

Airtop topptjaldið er samskonar og Maggiolina tjaldið, nema að opnunin er öllu einfaldari, þ.e. þú losar spennurnar sem halda boxinu lokuðu, og ýtir lokinu örlítið upp og innbyggðir loft tjakkar sjá um restina.

airtop (1).jpg
airtop (13).jpg

Öll tjöldin afhendast með sterkum stiga fyrir allar stærði bíla, dýnu, 2 eða fleiri koddum, inniljósi, flugnaneti á báðum hurðum, og farangursneti fyrir fatnað, síma eða annað smávægilegt í innanverðu loki.

Airtop Topptjaldið er fáanlegt í eftirfarandi stærðum

SMALL

topptjald-fyrir-tvo_edited.png

Rými ætlað

Tveimur fullorðnum 

Mál: 130 x 210 cm

Þyngd: 60 kg

Útsöluverð: 480.600

MEDIUM

topptjald-fyrir-þrja_edited.png

Rými ætlað

Tveimur fullorðnum og barni

Mál: 145 x 210 cm

Þyngd: 65 kg

Uppselt

LARGE

topptjald-fyrir-fjora_edited.png

Rými ætlað

Tveimur fullorðnum  og tveimur börnum

Mál: 165 x 215 cm

Þyngd: 77 kg

Uppselt

Helstu eiginleikar

Rennilás

Topptjald - Sterkur rennilás

valinn

fyrir íslenskt veðurfar

Læsingar

columbus-laesing.JPG

tvöföld læsing fyrir góðan

þéttleika

stigi

columbus-stigi.JPG

öflugar festingar fyrir stöðuleika

lýsing

columbus-ljos.JPG

áföst

led lýsing

fyrir öryggið

loftun

aircap2.jpg

valinn

fyrir íslenskt veðurfar

Helstu aukahlutir

Vinsælir aukahlutir fyrir þetta tjald eru vetrarhetta sem eykur einangun og vatnsheldni til muna, og öndunar undir dýna sem kemur í veg fyrir rakasöfnun í dýnu og eykur einangrun.

Kennslumyndband

Hvernig er tjaldað

PDF bæklingur 4,6 MB

Hvernig er tjaldað

Airtop-leiðbeiningar-forsíða.JPG
bottom of page