top of page
columbus-ford-kleifa-1.JPG
logo_overcamp_500.png

Overcamp topptjaldið er gríðarlega sniðugt vegna þess að það brotnar saman langsum á bílnum og tekur þar af leiðandi aðeins 65cm pláss á toppnum. Þetta þýðir að nægt pláss er fyrir reiðhjól eða kajak við hliðina á því. Einnig er möguleiki að hafa 2 tjöld hlið við hlið á sama bílnum, og þar af leiðandi svefnpláss fyrir 4.

overcamp (14).jpg
overcamp (6).jpg

Öll tjöldin afhendast með sterkum stiga fyrir allar stærði bíla, dýnu, 2 eða fleiri koddum,  flugnaneti á báðum hurðum, og vasa að innanverðu fyrir síma eða annað smávægilegt.

Overcamp Topptjaldið er fáanlegt í eftirfarandi stærðum

SMALL

overzone-small.png

Rými ætlað

Tveimur fullorðnum 

Mál: 130 x 200 cm

Þyngd: 54 kg

Verð: 343.500,isk

MEDIUM

Rými ætlað

Tveimur fullorðnum og barni

overzone-large-1.png

Mál: 180 x 200 cm

Þyngd: 66 kg

Uppselt

Helstu eiginleikar

Rennilás

Topptjald - Sterkur rennilás

valinn

fyrir íslenskt veðurfar

Læsingar

columbus-laesing.JPG

STERK

læsing ÚR

RYÐFRÍU

EFNI

stigi

columbus-stigi.JPG

öflugar festingar fyrir stöðuleika

lýsing

columbus-ljos.JPG

áföst

led lýsing

fyrir öryggið

loftun

aircap2.jpg

vATNSF

Helstu aukahlutir

Vinsælir aukahlutir fyrir þetta tjald eru vetrarhetta sem eykur einangun og vatnsheldni til muna, og öndunar undir dýna sem kemur í veg fyrir rakasöfnun í dýnu og eykur einangrun.

Hvernig er tjaldað

Kennslumyndband

Hvernig er tjaldað

PDF bæklingur 4,2 MB

Leiðbeiningar - Forsíða.JPG
bottom of page