top of page
CampingCars Beach1.jpg

tjaldaðu

toppnum

TOPPTJÖLD SEM ÞOLA ÍSLENSKA VEÐRÁTTU

á

History

TOPP ÁSTÆÐUR AÐ EIGNAST TOPPTJALD

Gæði & ending 
Einstaklega veðurþolin
Haghvæmur kostur

SKOÐIÐ MYNDIR ÁNÆGÐRA VIÐSKIPTAVINA

Yfir 60 ára ævintýrasaga

Árið 1958 er Autohome á Ítalíu stofnað og er elsti og virtasti framleiðandinn á topptjöldum í heiminum.

Topptjöldin eru fyrir alla, ekki aðeins fyrir þá sem breyttu ferðalögum og útivist að sinni ástríðu.

 „Maggiolina“ og „Air-Camping“ sögulegt samheiti yfir þaktjöld. Upprunaleg ítölsk uppfinning frá 1958, Autohome Toptjaldið, hefur verið félagi ævintýramanna, landkönnuða og ferðalanga um allan heim í vel yfir sextíu ár. Óvenjulegt innsæi þess tíma, byggt á nýfæddum fjöldabílaferðamannamarkaði, benti á tilfinningu fyrir frelsi og sjálfstæði og bauð upp á mestan lúxus sem grundvöll verðskuldaðrar velgengni þess á heimsmarkaði.

3.png

Topptjald.is er í eigu CampingCars sem hefur rekið bílaleigu með þessum topptjöldum frá 2013, og er því komin gríðarleg reynsla á notkun þerra á þeim árum við Íslenskar aðstæður.
Topptjöld henta sérstaklega vel við Íslenskar aðstæður þar sem þau eru vel einangruð og leiða ekki kuldann frá jörðinni upp í svefnrýmið. Topptjöld eru snilldarlausn fyrir þá sem áhuga hafa á að ferðast t.d. um hálendi Íslands, en vilja ekki eða geta ekki dregið ferðavagna um fáfarna slóða.
Síðast en ekki síst er tíminn við að tjalda topptjaldi yfirleitt talinn í sekúndum frekar en mínútum.
Fleiri myndir af topptjöldum má sjá á facebook síðu topptjald.is  

 Öllu er til tjaldað hjá framleiðandanum Autohome þegar kemur að gæðum og endingu.

Contact

Við fögnum öllum fyrirspurnum

Fyrirspurn þín hefur verið móttekinn

ToppTjald.is
Heimilisfang
Afgreiðslutími

Topptjald.is er í eigu CampingCars sem hefur rekið bílaleigu með Autohome topptjöldum síðan 2013

  • Facebook
  • Instagram
  • YouTube

Topptjald / Camping Cars

Bogatröð 33

262 Reykjanesbær

Sími: 855 7053

Mán - Fös: 8:00 - 18:00
​​Laugardaga: 10:00- 16:00

© 2023 Topptjald - Allur réttur áskilin

bottom of page