COLUMBUS
COLUMBUS topptjaldið er sjálfsagt harðgerðasta en jafnfram einfaldasta topptjaldið sem í boði er.
Tjaldið opnast sjálfkrafa eftir að læsingar hafa verið opnaðar, og tekur aðeins örfáar sekúndur að gera það klárt til notkunar. Tjaldið opnast á einni löm sem gerir það sérlega stöðugt í vindi og veðrum, þar sem hægt er að snúa þak hliðinni upp í vindinn og rigninguna.
Columbus tjöldin okkar eru sérsaumuð fyrir Íslenskar aðstæður, þ.e. við fáum þau með sterkari dúk, sterkari rennilásum og tveim læsingum að aftan í stað einnar eins og þau eru afhent annarstaðar í heiminum.
Öll tjöldin afhendast með sterkum stiga fyrir allar stærði bíla, dýnu, 2 koddum, inniljósi, flugnaneti á báðum hurðum, og farangursneti fyrir fatnað, síma eða annað smávægilegt í innanverðu loki.
Vinsælir aukahlutir fyrir þetta tjald eru vetrarhetta sem eykur einangun og vatnsheldni til muna, og öndunar undir dýna sem kemur í veg fyrir rakasöfnun í dýnu og eykur einangrun.
Columbus er til í eftirfarandi stærðum (CM)
SMALL
MEDIUM
LARGE
Verð frá: 527.000,- kr. m/vsk
Aukahlutir fyrir Columbus
Rennilás
Vatnsheldur hágæða rennilás.
Rennilás
Vatnsheldur hágæða rennilás.
Rennilás
Vatnsheldur hágæða rennilás.
Rennilás
Vatnsheldur hágæða rennilás.
Rennilás
Vatnsheldur hágæða rennilás.