AIRTOP
Airtop topptjaldið er samskonar og Maggiolina tjaldið, nema að opnunin er öllu einfaldari, þ.e. þú losar spennurnar sem halda boxinu lokuðu, og ýtir lokinu örlítið upp og innbyggðir loft tjakkar sjá um restina.
Verð frá: 588.000,kr. Stærðir: Small 130x210 Medium 145x210 |
|